Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunkaffi með stjórnendum

30.01.2015
Morgunkaffi með stjórnendum

Í morgun var foreldrum nemenda í 8. bekk boðið í morgunkaffi með stjórnendum.  Í desember var foreldrum nemenda í 7. bekk boðið í samskonar kaffi.  Í febrúar og mars er svo komið að foreldrum annarra nemenda.   Tilgangurinn er að fara yfir það sem er framundan í vetur og gefa foreldrum tækifæri að eiga spjall við skólastjórnendur.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband