Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lífshlaupið hefst í dag.

04.02.2015
Lífshlaupið hefst í dag.

Lífshlaupið verður ræst í dag í áttunda sinn kl. 10. Lífshlaupið er átaksverkefni í 3 vikur þar sem landsmenn eru hvattir til þess að huga að sinni daglegu hreyfingu og auka hana eins og kostur er þ.e. í frítíma, heimilisverkum, vinnu, skóla og við val á ferðamáta. Mikil þátttaka hefur verið úr Sjálandsskóla í Lífshlaupinu á síðustu árum bæði meðal nemenda og starfsmanna og verður svo áfram.  Nánari upplýsingar og skráning fer fram á vefsíðu Lífshlaupsins: lifshlaupid.is

Til baka
English
Hafðu samband