Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kynningarfundir fyrir foreldra væntanlegra 1. og 8. bekkinga

05.03.2015
Kynningarfundir fyrir foreldra væntanlegra 1. og 8. bekkinga

Kynningarfundir fyrir foreldra væntanlegra 1. og 8. bekkinga verður haldinn í skólanum þriðjudaginn 10. mars.

Kynning fyrir 1. bekk og yngra stig verður haldin kl: 16:30 og fyrir unglingastig kl: 17:30.  Að loknum kynningum verður gestum boðið að skoða skólann, félagsmiðstöðina Klakann (unglingastig) og tómstundaheimilið Sælukot (yngsta stig) í fylgd starfsmanna og nemenda.  Þeir sem ekki komast á fyrrgreindum tíma geta haft samband við skrifstofu skólans og bókað kynningu eftir samkomulagi.

Sími skrifstofu Sjálandsskóla er 5903100

Til baka
English
Hafðu samband