Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

7.bekkur hjólaði að Vífilstaðavatn

07.10.2015
7.bekkur hjólaði að Vífilstaðavatn

Í gær hjólaði 7.bekkur að Vífilstaðavatni þar sem þau fengu að kynnast lífríki í vatni. 

Þar hittu þau fiskifræðinginn Bjarna Jónsson. Hann fræddi nemendur um lífríkið í og við Vífilsstaðavatn.

Myndir frá ferðinni má sjá á myndasíðunni 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband