Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sjálandsskóli á RÚV í kvöld

21.10.2015
Sjálandsskóli á RÚV í kvöld

Sjónvarpsþátturinn Tónahlaup þar sem krakkar úr Sjálandsskóla fá lag eftir Megas til að útsetja og flytja í sjónvarpssal verður á RUV í kvöld kl. 20:05.

Þátturinn var tekin upp vorið 2014 og fram koma nokkrir nemendur í unglingadeild ásamt Ólafi tónmenntakennara.

Við hvetjum alla til að horfa á RUV í kvöld :-)

 

Hér er hægt að horfa á þáttinn 

 

 

 

Til baka
English
Hafðu samband