Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jafningjafræðsla í Sjálandsskóla

05.11.2015
Jafningjafræðsla í Sjálandsskóla

Nemendur í félagsmálavali í unglingadeild í Sjálandsskóla hafa verið að vinna verkefni um samskipti og vináttu. Verkefnið snýst um að vera með stutta fræðslu fyrir alla nemendur í skólanum. Nemendum var skipt í hópa og hver hópur var með sína útfærslu á því hvernig þeir ræddu við aðra nemendur um samskipti og vináttu. 

Á myndunum má sjá þegar unglingarnir ræddu við nemendur í 2.bekk um samskipti.

Til baka
English
Hafðu samband