Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Söngleikurinn Annie

29.02.2016
Söngleikurinn Annie

Í morgun fengum við að sjá söngleikinn Annie, sem leikfélag Klakans sýndi. Sýningin var glæsileg og krakkarnir stóðu sig vel í þessum skemmtilega söngleik sem gerist í New York á fyrri hluta síðustu aldar og segir frá munaðarleysingjanum Annie og leit hennar að foreldrum sínum.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá sýningunni

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband