Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Listadagar

25.04.2016
Listadagar

Þessa vikuna eru listadagar í Garðabæ og Sjálandsskóli tekur að sjálfsögðu þátt í þeim. Undanfarna daga hafa nemendur verið að búa til óróa úr endurunnu efni, mála á steina, búa til ljóð, hljóðskúlptúr og fleira. Í dag voru óróarnir hengdir upp í skóginum við skólann og skólalóðin skreytt með steinum með jákvæðum orðum.

Nokkrir nemendur í 7.-10.bekk taka þátt í kvikmyndanámskeiði sem haldið er í Garðaskóla á listadögum.

Myndir af listaverkunum má sjá á myndasíðunni

Nánar um listadaga í Garðabæ

 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband