Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gunnar Helgason rithöfundur í heimsókn

02.12.2016
Gunnar Helgason rithöfundur í heimsókn

Í morgun fengum við góðan gest í heimsókn þegar rithöfundurinn Gunnar Helgason kom og las upp úr nýrri bók sinni, Pabbi prófessor. Í lestrinum fékk leikarinn góðkunni, Gunnar Helgason að sýna hæfileika sína og hélt hann athygli nemenda allan tímann meðan á lestrinum stóð. 

Myndir af heimsókninni eru á myndasíðunni 

Kynningarmyndband um bókina 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband