Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

"Mannequin Challenge" í Sjálandsskóla og Alþjóðaskólanum

06.12.2016
"Mannequin Challenge" í Sjálandsskóla og Alþjóðaskólanum

Í morgun tókum við þátt í skemmtilegri áskorun sem snýst um að taka myndband af nemendum á meðan allir eru grafkyrrir. Þetta er vinsælt á netinu og krakkarnir í Sjálandsskóla og Alþjóðaskólanum voru mjög spennt að taka þátt í þessu. 

Þau stóðu sig ótrúlega vel og afraksturinn má sjá á þessu myndbandi: 

 

 

Hér er tengill á myndbandið á Youtube:

https://www.youtube.com/watch?v=4Y2gct9MFxY

(ath.að það er ekki hægt að horfa á myndbandið í sumum snjallsímum)
Til baka
English
Hafðu samband