Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tilkynning frá Sælukoti

09.12.2016

Við minnum á að síðasti dagur til að skrá börnin í Sælukot í jólaleyfinu er í dag, föstudag, 9.desember. Ekki verður tekið á móti skráningum eftir það. Vinsamlega hafið samband við Hildi á netfangið hildurha@sjalandsskoli.is

Allar nánari upplýsingar voru sendar í tölvupósti til foreldra barna í Sælukoti.

Til baka
English
Hafðu samband