Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókasafns-og kirkjuferð

19.12.2016
Bókasafns-og kirkjuferð

Í dag fóru allir nemendur Sjálandsskóla á bókasafn Garðabæjar eða í Vídalínskirkju. Á bókasafninu var notaleg stund þar sem nemendur lásu bækur eða spiluðu. Í kirkjunni var lesin jólasaga og sungin jólalög. Að því loknu gengu nemendur aftur í skólann þar sem þeir fengu jólamat, hangikjöt og ís í eftirrétt.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá bókasafns-og kirkjuferðinni

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband