Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fyrsti skóladagurinn

23.08.2017
Fyrsti skóladagurinn

Í dag var fyrsti skóladagurinn hjá okkur í Sjálandsskóla. Krakkarnir komu endurnærð í skólann eftir sumarfrí og full tilhlökkunar að byrja nýtt skólaár.

277 nemendur hefja nú nám við skólann á 13.starfsári skólans.

Dagurinn í 1.-7.bekk hófst að venju í morgunsöng og má sjá myndir frá morgunsöng á myndasíðunni.

Í unglingadeild eru komnir nýjir skápar fyrir nemendur og í dag fengu allir lykla að sínum skáp.

Myndir frá fyrsta skóladeginum eru á myndasíðunni.

Starfsfólk skólans bíður ykkur velkomin til starfa á ný og hlakkar til nýrra verkefna með ykkur í vetur :-)

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband