Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rýmingaræfing í dag

25.10.2017
Rýmingaræfing í dag

Í dag var rýmingaræfing í Sjálandsskóla, Alþjóðaskólanum og íþróttahúsinu. Þá eru viðbrögð við eldsvoða æfð og byggingin rýmd.

Æfingin gekk vel og voru krakkarnir fljótir að hlaupa út í góða veðrið eins og sjá má á myndunum í myndasafni skólans

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband