Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólahurðaskreytingar

05.12.2017
Jólahurðaskreytingar

Starfsfólk Sjálandsskóla hafa verið að jólaskreyta hjá sér undanfarna daga og hafa nemendur tekið eftir glæsilega skreyttum hurðum á vinnuherbergjum kennara. 

Eins og sjá má á myndunum eru hurðarnar hver annarri glæsilegri.

 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband