Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Öskudagsmyndir

14.02.2018
Öskudagsmyndir

Að venju var mikið fjör á öskudeginum í Sjálandsskóla í dag. Dagskráin hófst með dansi í salnum og svo fóru nemendur á ýmsar stöðvar í skólanum og sungu fyrir nammi. Nemendur í unglingadeild skiptu sér niður á stöðvar og 8.bekkur sá um draugahús.

Í hádeginu fengu nemendur pítsu og eftir það fóru nemendur heim eða í Sælukot.

Á myndasíðunni má sjá fjölda mynda frá öskudeginum

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband