Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ævintýralestur -verðlaun

31.05.2018
Ævintýralestur -verðlaun

Lestrarátakinu Ævintýralestur er lokið og fengu tveir nemendur skólans afhent verðlaun í morgunsöng í gær. Lestarátakið er á vegum Iðnú bókaútgáfu til að fagna útkomu þrítugustu og síðustu Óvættafararbókarinnar.

Tveir nemendur úr hverjum skóla fengu verðlaun, einn sem litaði mynd og einn sem skilaði lestrarmiða. Á myndinni má sjá Helenu Sif og Katrínu Gæfu sem fengu verðlaun nemenda í Sjálandsskóla.

Nánari upplýsingar um lestrarátakið 

 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband