Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kynningar á vorverkefnum í 10.bekk

04.06.2018
Kynningar á vorverkefnum í 10.bekk

Í dag héldu nemendur í 10.bekk kynningar á vorverkefnum sínum sem þeir hafa verið að vinna við síðustu daga. Verkefnin voru fjölbreytt og stóðu krakkarnir sig vel í kynningunum. 

Dæmi um verkefni var vínylplötur, draumar og martraðir, villikettir, teiknimyndasögur, ferðalýsing, bílar, heilinn, tíska, tónverk, hundar, hestar, vélmenni, listaverk og margt fleira áhugavert.

Myndir frá nokkrum kynningum á myndasíðunni 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband