Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Breytingar á skólahúsnæðinu

23.04.2019
Breytingar á skólahúsnæðinu

Um páskana voru gerðar breytingar á skólahúsnæðinu og settir upp glerveggir til að bæta hljóðvist.

Settur var glerveggur á svalirnar fyirr ofan bókasafnið og einnig inn á svæði nemenda á miðstigi. Tekinn var niður veggurinn hjá 7.bekk og settur glerveggur í staðinn. 

Við vonum að nemendur taki vel í þessar breytingar og að hljóð berist minna á milli hæða. Þannig skapast betri vinnufriður fyrir nemendur skólans.

Myndir af breytingunum 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband