Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ytra mat Menntamálastofnunar

02.05.2019
Ytra mat Menntamálastofnunar

Þessa vikuna eru fulltrúar Menntamálastofnunar að framkvæma ytra mat í skólanum.

Í því felst að matsaðilar Menntamálastofnunar leggja mat á starfsemi skólans með hliðsjón af gildandi viðmiðum sem meðal annars byggja á lögum, reglugerðum og aðalnámskrám. Er það gert með skoðun á fyrirliggjandi gögnum um starfsemi skólans, vettvangsheimsóknum matsaðila og viðtölum við börn/nemendur, starfsfólk skóla og foreldra.

Nánari upplýsingar um ytra mat má finna á vef Menntamálastofnunar 

 

Til baka
English
Hafðu samband