Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vorleikar

04.06.2019
Vorleikar

Síðustu tvo daga hafa nemendur í Sjálandsskóla tekið þátt í vorleikunum þar sem verkefnin eru fjölbreytt og skemmtileg.

Verkefnastöðvarnar skiptast í hreyfi-og sköpunarstöðvar og sem dæmi má nefna hljóðfæragerð, ljóð úr orðum, myndbandagerð, kókoskúlugerð, bókalist, origami, jóga, dans, twister, boltabrautir, kubb, babminton, teygjutvist og margt fleira.

Myndir frá vorleikunum á myndasíðu 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband