Sumarfrí og skólaboðun
Skrifstofan lokar vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 24. júní – 8. ágúst.
Föstudagur 23. ágúst - skólasetning
Nemendur og forráðamenn þeirra verða boðaðir á sameiginlegan fund með umsjónarkennara á eftirfarandi tímum 22. ágúst:
09:00-10:00 Skólaboðunarfundur fyrir alla nemendur í 2.- 3. og 5.b
10:00-11:00 Skólaboðunarfundur fyrir alla nemendur í 4.- og 6.b.
13:00-14:00 Skólaboðunarfundur fyrir alla nemendur í 7. og 8.- 10.b..
Allir nýnemar (1.bekkur) verða boðaðir á fund með umsjónarkennara fyrir skólabyrjun.
Kennt verður samkvæmt stundaskrá frá og með mánudeginum 26. ágúst.
Innkaupalisti næsta skólaárs
Skólinn skaffar nemendum ritföng til notkunar í skólanum. Búið er að setja inn innkaupalista á heimasíðuna en þar er fyrst og fremst um að ræða skólatösku, íþróttafatnað og kakóbrúsa.
Starfsfólk Sjálandsskóla þakkir nemendum og fjölskyldum þeirra fyrir einstaklega gott samstarf í vetur og vonar að þið eigið ánægjulegt sumar.