Röskun á skólastarfi - áríðandi
10.12.2019
Áríðandi tilkynning frá Almannavörnum:
Vegna appelsínugulrar viðvörunar þurfa foreldrar/forráðamenn að sækja börn sín í skóla eða frístundastarfsemi fyrir klukkan 15:00 í dag, þriðjudag 10. desember. Ekki er ráðlegt að börn gangi heim eftir kl.13.
Lagt er til að æfingar og önnur frístundastarfsemi sem á að hefjast eftir kl. 15:00 verði felld niður. Spáð er miklu hvassviðri frá 15:00 og fram á nótt.
Sælukot er opið til klukkan þrjú en aðeins fyrir þau börn sem eru skráð þar.
Schools and leisure activities in Reykjavík/ Capital area will be disrupted because of an orange storm warning today Dec. 10. Authorities urge people to pick up their children before 15:00 hours.
All leisure activities will be cancelled after 15:00.