Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Mikilvægi skólagöngu - vegna Covid-19

25.03.2020
Mikilvægi skólagöngu - vegna Covid-19

Landlæknir og sóttvarnalæknir vilja árétta mikilvægi þess að nemendur í leik-og grunnskólum haldi áfram að sækja skóla þrátt fyrir takmarkanir á skólastarfi. 

Bréf frá landlækni og sóttvarnarlækni um skólagöngu barna á tímum COVID-19 faraldurs

Þar segir m.a.

  • Heilbrigð börn ættu að halda áframað sækja sinn skóla. Námið er þeim mikilvægt, sem og sú virkni og aðhald sem því fylgir.
  • Kennarar og starfsfólk skóla er framlínufólk í núverandi aðstæðu. Skólarnir eru mikilvægur hlekkur í okkar samfélagi og framlag skólasamfélagsins afar dýrmætt í því samhengi. Staðan er flókin og kalllar á fjölbreyttar leiðir, úthald og sveigjanleika af hálfu allra.
Til baka
English
Hafðu samband