Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Verðlaunahafar í nýsköpunarkeppninni

08.06.2020
Verðlaunahafar í nýsköpunarkeppninni

Fjórir nemendur Sjálandsskóla hlutu viðurkenningu í nýsköpunarkeppni grunnskólanna sem haldin var í vetur. Vegna covid var því miður ekki hægt að halda vinnustofur í Háskólanum í Reykjavík eins og venja er með verðlaunahafa, en krakkarnir fengu viðurkenningarskjöl í morgunsöng í morgun.

Þau sem fengu viðurkenningu voru:

Emilía Íris Grétarsdóttir og Kolfinna Martha Eyfells fyrir hugmyndina FlyTime

Steinunn Michelle Dikkumburaga Bjarkadóttir og Þórey Ingvarsdóttir fyrir hugmyndina HleðsluKubbaMotta 2000

Nánar um nýsköpunarkeppni grunnskólanna á vefsíðunni nkg.is

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband