Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gleðilega hátíð

17.12.2020
Gleðilega hátíð

Í dag fóru nemendur í friðargöngu með kennurum sínum þar sem gengið var um hverfið með vasaljós. Að því loknu var hátíðarstund í hverjum umsjónarhóp og í hádeginu fengu nemendur og starfsmenn jólamat. 

Á morgun er síðasti skóladagur fyrir jól og þá hittast nemendur með umsjónarkennrum og halda litlu jól.

Starfsfólk Sjálandsskóla óskar nemendur og fjölskyldum þeirra gleðilegrar hátíðar.

 

Skólahald hefst aftur mánudaginn 4.janúar.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband