Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gaman í útikennslu

13.04.2021
Gaman í útikennslu

Nú þegar fer að vora verður útikennslan enn skemmtilegri og nemendur njóta þess að læra stærðfræði, íslensku og aðrar námsgreinar í góða veðrinu.

Hrafnhildur útikennslukennari hefur verið dugleg að taka myndir af nemendum og á myndasíðum bekkjanna má sjá fullt af myndum úr útikennslu í vetur.

Nýjustu myndirnar eru m.a.

Fleiri myndir má sjá á myndasíðum bekkjanna:

 

 

 

 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband