Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

4.bekkur á hvalasýningu

31.05.2021
4.bekkur á hvalasýningu

Í tengslum við þemað um lífið í sjónum þá fóru nemendur í 4.bekk á hvalasýningu í vikunni.

Þar fengu krakkarnir fræðslu um ýmsar hvalategundir. 

Hvalasýningin samanstendur af 23 hvalalíkönum af hinum ýmsu hvalategundum sem fundist hafa í Íslensku hafi. Þar er t.d. að finna 25 m. langa steypireið, búrhval í fullri stærð og Íslandssléttbak sem nú er í bráðri útrýmingahættu og margt fleira. Allt í raunverulegum stærðum.

Myndir frá heimsókn á hvalasýninguna.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband