Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vorverkefni í unglingadeild

07.06.2021
Vorverkefni í unglingadeild

Á föstudaginn héldu nemendur í unglingadeild kynningu á vorverkefnum sínum.

Nemendur í 8.og 9.bekk settu upp bása og kynntu verkefnin fyrir starfsfólki og nemendum.

10.bekkingar héldu svo kynningar á sínum verkefnum fyrir foreldra. 

Verkefnin voru fjölbreytt og skemmtileg en þau eru afrakstur viku vinnu unglinganna þar sem þau velja sér viðfangsefni eftir áhugamálum.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá kynningunum

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband