Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skák í vetur

06.09.2021
Skák í vetur

Kristófer Gautason, skákkennari, verður áfram hjá okkur á mánudögum í vetur og mun taka nemendahópa í skákkennslu.

Allir nemendur í 1.-7.bekk fá að kynnast skákinni í vetur.

Bekkjunum verður skipt í litla hópa og hópunum dreift yfir skólaárið.

 

Við hvetjum nemendur til að æfa sig í skák með því að hlaða niður skákforritum (öppum) í spjaldtölvur eða síma.

Kristófer mælir með þessu forriti:

Chess for Kids

Sækja app í Android

Sækja app í Appstore 

Chess.com þar sem hægt er að spila skák á netinu (online)

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband