Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

3.bekkur á Þjóðminjasafninu

15.09.2021
3.bekkur á Þjóðminjasafninu

Á þriðjudaginn fóru nemendur í 3.bekk í strætóferð á Þjóðminjasafnið á sýninguna Tíminn flýgur.

Nemendur fengu leiðsögn gegnum safnið og sáu margt fróðlegt og skemmtilegt.

Nemendur voru áhugasamir og ánægðir með heimsóknina á safnið.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá heimsókninni

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband