Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Myndataka í skólanum

29.09.2021
Myndataka í skólanum

Myndataka á vegum Skólamynda verður miðvikudag 29. sept., fimmtudag 30. sept og föstudag 1. okt.

Teknar verða einstaklingsmyndir og hópmyndir af öllum árgöngum.

Myndirnar fara inn á vef Skólamynda og með aðgangslykli fyrir hverja bekkjardeild getur fólk skoðað og valið myndir til kaups, allt eftir því hvað hentar hverjum og einum.

Foreldrar/forráðamenn fá tölvupóst með upplýsingum um notendanafn og lykilorð þegar myndirnar eru tilbúnar á vefsíðu Skólamynda.

Til baka
English
Hafðu samband