Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vinavika

08.11.2021
Vinavika

Þessa vikuna er vinavika í Sjálandsskóla. Þá verður lögð áhersla á umræður um vináttu og vinaæfingar.


Vinaslagorðakeppni

Þar sem allir skrifi niður slagorð/setningu um vináttu.
Bestu slagorðin/setningarnar verða hengdar upp í skólanum og gert hátt undir höfði.

Vinaljósmyndir

Nemendur eru hvattir til að taka ljósmyndir sem tengjast vináttu eða sýna vináttu. Bestu myndirnar verða prentaðar út og hengdar upp.

 

Vinavikan endar með gleðidegi á föstudaginn þar sem allir koma spariklæddir og með góðgæti á hlaðborð.

Til baka
English
Hafðu samband