Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gleðileg jól á mörgum tungumálum

16.12.2021
Gleðileg jól á mörgum tungumálum

Nokkrir nemendur í Sjálandsskóla hafa íslensku sem annað tungumál.

Nú fyrir jólin bjuggu þau til veggspjald með textanum "Gleðileg jól" á sínu móðurmáli.

Á myndasíðuni má sjá myndir af veggspjaldinu

 

Til baka
English
Hafðu samband