Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lestrarjólatré í 3.bekk

17.12.2021
Lestrarjólatré í 3.bekk

Nemendur í 3.bekk hafa verið duglegir að lesa heima núna fyrir jólin og eru að ljúka lestrarspretti sem hefur staðið síðan í byrjun desember. Krakkarnir skrá niður 15 mínútna heimalestur á jólakúlu sem er svo hengd á stórt jólatré á heimasvæði.

Þau stóðu sig mjög vel eins og sjá má á myndum af jólatrénu á myndasíðu 3.bekkjar


Til baka
English
Hafðu samband