Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

8.bekkur rannsakar hjarta

09.02.2022
8.bekkur rannsakar hjarta

Nemendur í 8.bekk eru að vinna við þemaverkefni um mannslíkamann. Í vikunni voru nemendur að læra um hjarta og blóðrásina og þá fengu þeir að kryfja hjarta og rannsaka hólf og gáttir hjartans.

Rannsóknarvinnan vakti mikla athygli hjá nemendum og án efa eykur það þekkingu á líffærakerfi mannslíkamans að fá tækifæri til að skoða raunveruleg líffæri. 

Myndir frá líffærafræðinni á myndasíðunni

 

 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband