Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dót til barna frá Úkraínu

26.04.2022
Dót til barna frá Úkraínu

Nemendur í 4.bekk eru að vinna með barnasáttmálann og í fær fóru þau og gáfu börnum frá Úkraínu dót sem þau eru hætt að nota.

Börnin fengu svo dótið afhent í gærkvöldi.

Myndir á myndasíðu 4.bekkjar

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband