Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Árshátíð unglingadeildar

20.05.2022
Árshátíð unglingadeildar

Á miðvikudaginn, 18. maí, var haldin árshátíð unglingadeildar á vegum félagsmiðstöðvarinnar Klakans. Árshátíðin var skipulögð af félagsmálavali unglingadeildar.
Í matinn var dýrindis nautakjöt og með því, að sjálfsögðu var boðið upp á grænmetiskost líka. Í eftirrétt var súkkulaðikaka. Kennarar og nemendur buðu uppá skemmtiatriði og  tveir íslenskir rapparar stigu síðan á svið, fyrst Daniil og síðan Aron Can.

Stemmningin var mjög góð og það má með sanni segja að árshátíðin hafi gengið mjög vel.

Myndir frá árshátíð á myndasíðu

 


Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband