Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þema um Garðabæ

02.01.2023

Nýlega var fjórði bekkur í þema um Garðabæ. Í tónmennt var af því tilefni rætt um tónlistarfólk úr Garðabæ og nemendur hlustuðu á tónlist úr heimabænum. Þau völdu sér tvö lög með hljómsveitinni Of Monsters and Men sem þau æfðu og fluttu um í morgunsöng. 

Hér má sjá nemendur flytja lögin:

Alligator

Little talks

Til baka
English
Hafðu samband