Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skíðaferð - myndir

09.02.2023
Skíðaferð - myndir

Nemendur í 1.-4.bekk fóru í Bláfjöll í dag í skíðaferð. Flestir nemendur voru á skíðum og margir að stíga í fyrsta sinn á skíði. Veðrið var mjög gott og nemendur skemmtu sér mjög vel í brekkunum.

Hér má sjá myndir úr ferðinni.

Til baka
English
Hafðu samband