Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagskrá næstu viku

02.06.2023
Dagskrá næstu viku

Næsta vika er síðasta vika þessa skólaárs og er dagskráin svona:

 

Mánudagur 5. júní

1.-4. bekkur – Fjallganga

5.-7. bekkur - Vorleikar á skólalóð

8.-10. Bekkur – Vorleikar

 

Þriðjudagur – 6. júní

1.-4. bekkur – Vorleikar

5.-10. bekkur - Fjallganga

Útskrift 10. bekkjar kl. 17.00 í salnum.

 

Miðvikudagur -7. júní

Skólaslit 1.-9. bekkjar

1. – 5. bekkur kl. 8:30 – 9:30

6. – 9. bekkur kl. 09:00-10:00.

Nemendur byrja í salnum og fara svo á heimasvæðin sín með umsjónarkennurum.  

Til baka
English
Hafðu samband