Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólasetning í dag

23.08.2023
Skólasetning í dag

Í dag var skólasetning í Sjálandsskóla á þessum fallega sumardegi þar sem umsjónarkennarar tóku á móti nemendum og foreldrum/forráðamönnum. Skólastarf vetrarins var kynnt og farið yfir helstu atriði varðandi skólasókn, námsefni og fleira.

Starfsfólk skólans hlakkar til samstarfsins í vetur.

Á myndasíðu skólans má sjá nokkrar myndir frá skólasetningunni

 

Til baka
English
Hafðu samband