Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Við kennum-þið þjálfið

25.08.2023
Við kennum-þið þjálfið

Fræðslufundur um lestrarkennslu verður haldinn fyrir foreldra og forráðamenn nemenda í 1.bekk, þriðjudaginn 29.ágúst kl.20:00 í fundarherbergi á 2. hæð (hjá ritara)

Á fundinum munu umsjónarkennarar segja frá skipulagi vetrarins og einnig að kynna þróunarverkefni sem unnið verður með nemendum 1. bekkjar.

Til baka
English
Hafðu samband