Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Forvarnarvika Garðabæjar 4.-11.okt.

06.10.2023
Forvarnarvika Garðabæjar 4.-11.okt.

Þessa dagana stendur yfir forvarnarvika í Garðabæ. Þá er lögð áhersla á að skoða samskipti nemenda með fjölskyldum, skóla og íþróttafélögum. 

Spurningar sem unnið verður með er:

  • Hvernig tökumst við á við ágreining?
  • Hvernig eigum við í jákvæðum samskiptum?
  • Hvernig sköpum við gott samfélag?

 

Til baka
English
Hafðu samband