Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Líf og fjör á íþrótta- og leikjadegi

10.10.2023
Líf og fjör á íþrótta- og leikjadegi

Íþrótta-og leikjadagur var haldinn í dag þar sem nemendum í 1.-9.bekk var skipt í hópa og tóku þeir þátt í fjölbreyttum leikjum og íþróttum. Vegna veðurs voru útileikirnir færðir inn og það var mikið fjör á göngunum þar sem voru þrautabrautir, blöðru babminton, boðhlaup og fleira.

Um allan skóla voru alls konar stöðvar, leir, völundarhús, dans, orðaleikir, skák, spil og teiknileikir.

Nemendur í 10.bekk sáu um að aðstoða kennara á stöðvunum.

Á myndasíðu skólans má sjá myndir frá íþrótta-og leikjadeginum.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband