Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vinavika 6.-10.nóv.

03.11.2023
Vinavika 6.-10.nóv.

Í næstu viku er vinavika í Sjálandsskóla í tengslum við baráttudag eineltis sem er 8.nóvember. Í vinavikunni verður unnið með ýmis verkefni tengdum vináttu og einelti. 

Vinavikunni lýkur með gleðidegi föstudaginn 10.nóvember þar sem nemendur og starfsfólk skólans mæta spariklædd í Pálínuboð í skólanum. Allir koma með góðgæti á hlaðborð og gera sér glaðan dag.

 

Til baka
English
Hafðu samband