Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Alls konar fjölskyldur

15.11.2023
Alls konar fjölskyldur

Nemendur í 2.bekk hafa verið að vinna með þema um fjölskylduna. Þeir skoðuðu alls konar fjölskyldugerðir og ræddu saman um hvernig þau skilgreina fjölskyldur. 

Nemendum var skipt í nokkra hópa og þeir unnu listaverk af fjölskyldugerð sem þau drógu af handahófi.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá verkum þeirra og einnig frá lestrarstund í 2.bekk.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband