Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stóra fiskitorfan

21.11.2023
Stóra fiskitorfan

Síðustu viku var lestrarátak í Sjálandsskóla þar sem nemendur söfnuðu fiskum fyrir hverja 15 mínútur sem þeir lásu, heima eða í skólanum. Fiskunum var safnað saman í gluggann við bókasafnið og er núna komin þessi heljarstóra fiskitorfa með 1.877 fiskum.

Nemendur lásu samtals í 28.155 mínútur sem er rétt tæplega 470 klst. eða næstum því 20 sólarhringar.

Vel gert hjá lestrarhestum Sjálandsskóla!

Myndir af fiskitorfunni á myndasíðu 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband