Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólakaffihús í 5.bekk

06.12.2023
Jólakaffihús í 5.bekk

Það var heldur betur jólastemning hjá nemendum í 5.bekk í dag. Þá breyttist hefðbundinn nestistími í hátíðlegt jólakaffihús.

Krakkarnir fengu heitt kakó, skreyttu piparkökur og hlustuðu á jólatónlist og jólasögu.

Á myndasíðu bekkjarins má sjá myndir frá jólakaffihúsinu

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband