Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Litlu jólasveinarnir

08.12.2023
Litlu jólasveinarnir

Í morgunsöng í dag fluttu nemendur í 1.og 2.bekk hið þekkta kvæði um jólasveinana eftir Jóhannes úr Kötlum. Krakkarnir í 2.bekk lásu ljóðin og krakkarnir í 1.bekk léku jólasveinanna. Að lokum sungu þau lagið Heims um ból.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá jólasveinaleikritinu

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband